Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skip
ENSKA
ship
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
[is] Þær kröfur sem gert er ráð fyrir í þessari tilskipun eiga því ekki við um aðildarríki sem hafa ekki neinar hafnir sem skip, sem falla undir gildissvið þessarar tilskipunar, geta að jafnaði haft viðkomu í.

[en] Therefore, requirements foreseen in this Directive are not relevant for Member States which do not have any ports at which ships falling under the scope of this Directive normally can call.

Skilgreining
hafskip, hvaða gerðar sem er, sem er starfrækt í siglingum á sjó (32002L0006)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/65/ESB frá 20. október 2010 um formsatriði við skýrslugjöf að því er varðar skip sem koma í og/eða láta úr höfn í aðildarríkjum og um niðurfellingu á tilskipun 2002/6/EB

[en] Directive 2010/65/EU of the European Parliament and of the Council  of 20 October 2010 on reporting formalities for ships arriving in and/or departing from ports of the Member States and repealing Directive 2002/6/EC

Skjal nr.
32010L0065
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
vessel

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira